Blogghistorik: 2012 N/A Blog|Month_12
15.12.2012 20:53
Spámiðlun og reikiheilun einkatímar í Noregi á nýju ári :)
Það hefur nú ekki farið mikið fyrir að ég sé að spá eða vinna reiki vinnuna mína nema þá kannski í einkalífinu þessa síðustu mánuði. 
frökenin ákvað að skella sé í nám og hefur því verið soldið vant við látinn. 
Nú er stefnan sett á að vera í Noregi yfir Jól og áramót og inn í janúarmánuð. 
Ég ætla að bjóða upp á einkatíma á milli jóla og nýjars í Stafanger og í byrjun janúar. En svo verð ég reyndar líka í Fredriksted. 
Þeir íslendingar sem hafa áhuga á að fá tíma í Spámiðlun endilega hafa samband í [email protected] eins ef bara langar að fá nánari upplýsingar. 
Það má líka senda mér skilaboð á facebook :) 
Hafið það rosagott um jólinn og megi nýtt ár færa ykkur gleði í hjarta og bros á vör :) 
N/A Blog|WrittenBy Hólmfríður Ásta 
- 1