04.04.2010 04:47

trúarjátning

Fyrir 15 árum rataði til mín bók sem heitir Bókin um Rúnir skrifuð af Ralph Blum. Þessi bók er algjör gersemi og eru ýmsir gullmolar sem dvelja á síðum hennar.
Meðal þeirra er þessi Trúarjátning  sem ég tel að eigi erindi við alla :)

Sannleikurinn er sá að lífið er erfitt og hættulegt;
að sá sem leitar hamingjunar finnur hana ekki;
að sá sem er veikur mun þjást;
að sá sem krefst ástar fær ekki notið hennar;
að sá sem er gráðugur fær ekki satt hungur sitt;
að sá sem leitar friðar þarf að berjast;
að aðeins hinir hugrökku þola sannleikann;
að sá einn fær glaðst sem ekki óttast einveru;
að lífið er aðeins fyrir þann sem ekki óttast dauðan
(Joyce Carey)

Eldra efni

Flokkar:

Flettingar í dag: 100
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 533713
Samtals gestir: 124395
Tölur uppfærðar: 26.10.2021 18:59:24